Austurhólar 10 á Selfossi

Austurhólar 10 á Selfossi. Framkvæmdir hófust í september 2020. Húsið
verður 6 hæðir með samtals 35 íbúðum sem henta breiðum hópi fólks á öllum aldri. Íbúðirnar eru tveggja, þriggja og fjögurra herbergja frá
67 m2 upp í rúmlega 80 m2. Húsið er frábærlega staðsett í bænum og
stutt í alla helstu þjónustu og afþreyingu. Áætlað er að íbúðir verði
afhentar í lok árs 2021