Límtréshús

Pálmatré er vel tækjum búið til reisa ýmsar útfærslur af límtréshúsum. Íþróttahús, reiðhallir, vélaskemmur, fjós og fleira. Myndirnar eru af stækkun á íþróttahúsinu í Þorlákshöfn, framkvæmt veturinn 2019 -2020.